Ömurleg tilraun til ađ klóra yfir skítinn

Eftir ađ fréttirnar bárust í gćr um tillögu til ađ setja á eignarskatt, logađi allt í netheimunum, Steingrímur hefur líklega séđ línuritiđ falla niđur fyrir borđiđ, eđlilega.. 

En ţađ sem gleymist stundum ađ spá í, í ţessari "hátekju" umrćđu allri, er ađ sá sem er međ feita launaseđilinn getur veriđ međ verri skuldastöđu en sá sem er međ ţann ţunna. 

Af hverju á ađ taka miđ ţegar talađ er um hátekjufólk? Ćtla ţeir ađ fara í bókhald heimilana og skođa hvernig stađan er hjá hverjum og einum?

Ég vil taka ţađ fram strax ađ ég flokkast ekki sem hátekjumanneskja, en viđ höfum nóg fyrir okkur. 

 


mbl.is Komiđ ađ skuldadögunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband